Endurheimtu orkuna

Endurheimtu orkuna eru 6 vikna heildræn námskeið sem eru hönnuð af sjúkraþjálfara.

Námskeiðin sem eru í boði eru Physio Fit, Yoga Nidra, Mjúkt flæði, Yin Yoga, Stoðkerfisleikfimi og fjarþjálfun.

Skoða námskeiðin
Sjúkraþjálfun
Melting og næring / Functional medicine
Umhverfisveikindi / Mygla / Efnaóþol
CRIS meðferðarhópur
Markþjálfun
Greining á líkamssamsetningu
VACUMED®
VACUMED® fyrir hendur axlir og háls
Hjúpurinn
Infra-rauð meðferð
Gong og tónheilun
Reikiheilun

Ánægðir viðskiptavinir

Allar umsagnir

„Mög góð nálgun og skilningur. Góðar upplýsingar og hagnýtar. Góð hvatning og jákvæður stuðningur. Ávallt hægt að spyrja spurninga. Mikil og góð orka sem Linda gefur frá sér. Hlakka til að mæta í hvert skipti“

„Ég er mjög ánægð með námskeiðið. Stóðst allar mínar væntingar og gott betur. Tímarnir eru vel skipulagðir, byrja á fræðslu um eitthvað ákveðið efni, síðan æfingar, teygjur og loks er endað á slökun/hugleiðslu.
Linda er einnig með lokaðan facebook hóp fyrir þátttakendur á námskeiðinu þar sem hún setur inn alla fyrirlestra, æfingar, uppl. Um ýmislegt m.a hreint matarræði, nauðsynleg bætiefni omfl. Eitt af því sem felst í námskeiðinu er að vera á hreinu matarræði í 4.vikur. Ég hef farið alveg eftir leiðbeiningum hennar í sambandi við það og ég hefði ekki getað trúað hvað það hefur breytt miklu fyrir mig. Verkir sem ég var með daglega eru nánast horfnir finn fyrir mun meiri orku og líður miklu betur andlega, plús það að mörg kg eru farin. Takk fyrir mig Linda og ég hlakka til að koma á framhaldsnámskeiðið.“
Nanna Ólafsdóttir

Nálgun Lindu á fólki sem er útbrunnið andlega og líkamlega er einstök. Hún er greinilega mjög vel að sér í sínum fræðum og ættu fleiri í heilsugeiranum að taka hana til fyrirmyndar. Hún vinnur svo sannarlega í að finna rót vandans en ekki að plástra á sárin. Ég er meðvitaðari um ástand mitt og hvernig ég á að vinna mig út úr því og gera það ekki með látum, eins og allt sem ég hef gert áður. Hlusta á líkamann. Vá vá. Ég er þreytt og ég má hvíla mig…það er í lagi. Knús Gríma

Gríma Elfa Ársælsdóttir

„Frábært námskeið sem hefur hjálpað mér mjög mikið. Gott fyrir alla sem eiga við orkuleysi og verki að stríða, einnig ef um svefnvandamál er að ræða. Besta námskeið sem ég hef farið á lengi.“

Vinsæl námskeið

Physio fit

Yoga Nidra

Mjúkt flæði

Yin Yoga

Skráðu þig á póstlistann okkar

* indicates required