Skráning í föstudagstímann
Föstudagstíminn er innifalinn fyrir þá sem skráðir eru á námskeið hjá okkur, einnig er hægt að kaupa aðgang að opnum tímum alla daga vikunnar gegn vægu gjaldi.
Þór Jarl Jónsson íþróttafræðingur hefur umsjón með opnum tímum.
Hefst: 14. október
Skráðu þig í föstudagstímann kl. 11:00
