Sjúkraþjálfun

Við leggjum metnað okkar við að veita faglega og einstaklingsmiðaða nálgun.

Vinsamlega mættu í tíma án ilmefna.

Tímabókanir í síma 565 5500 / 832 0404

Sjúkraþjálfararnir okkar

Agnes Dís Brynjarsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

agnes(hjá)endurheimt.is

Margrét Indriðadóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

agnes(hjá)endurheimt.is

Linda Gunnarsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari og Functional Medicine

linda(hjá)endurheimt.is

Agnes Ósk Snorradóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

agnes(hjá)endurheimt.is

Þórunn Díana Haraldsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

thorunn(hjá)endurheimt.is

Helga Ágústsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

helga(hjá)endurheimt.is

Afbóka þarf sjúkraþjálfaratíma með sólarhringsfyrirvara í síma 565 5500.
Ef tími er ekki afbókaður er tekið forfallargjald fyrir tímann.

Mikilvægt er að mæta með beiðni frá lækni í fyrsta tíma til þess að fá niðurgreiðlsu frá Sjúkratryggingum Íslands, ef ekki er rukkað fullt gjald fyrir tímann, vinsamlega biðjið starfsfólk okkar ekki um undanþágu.

Ertu á biðlista eftir sjúkraþjálfun?

Bókaðu tíma hjá Margréti sjúkraþjálfara!

Ef þú ert á biðlista eftir sjúkraþjálfun er valmöguleiki að komast að með litlum fyrirvara í forviðtal hjá Margréti sjúkraþjálfara. Hún býður þér upp á viðtal þar sem farið er yfir heilsufarið og sett upp áætlun sem þú fylgir þangað til röðin kemur að þér.

Þú bókar stakan tíma til að hefja þitt bataferli. Þannig nýtir þú tímann sem annars færi í að bíða eftir meðferðinni, sem þar að auki gæti orðið stytti vegna þess að bataferlið er komið í gang.

Í tímanum færð þú ráðleggingar og æfingar til að minnka verki og bólgur og auka styrk, liðleika og vellíðan. Þú kemur í einn til tvo tíma og færð þær upplýsingar og ráðgjöf sem þú þarft á að halda til að hefja þitt bataferli.

Tímarnir eru niðurgreiddir af Sjúkratryggingum Íslands og því mikilvægt að muna eftir að hafa beiðni frá lækni meðferðis í tímann.